Sigríður Ágústa er ungur hæfileikaríkur fatahönnuður sem fer sínar eigin leiðir. Hún hefur m.a. unnið náið með tónlistarkonunni Bríeti og skapað eftirminnilegar flíkur og búninga með henni.
Morgunbollinn er í boði H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.