Listen

Description

Sigríður Ágústa er ungur hæfileikaríkur fatahönnuður sem fer sínar eigin leiðir. Hún hefur m.a. unnið náið með tónlistarkonunni Bríeti og skapað eftirminnilegar flíkur og búninga með henni. 
Morgunbollinn er í boði H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.