Listakonan, ljósmyndarinn og ilmsérfræðingurinn Lilja Birgisdóttir hjá Fischersund er viðmælandi Morgunbollans. Hún hefur skapað sannkallaðan undraheim og einstaka upplifun með ilmhúsinu í Fischersundi.
Styrktaraðilar Morgunbollans eru:
Hverslun og Sjöstrand