Ljósmóðirin ljúfa, Hulda Viktorsdóttir, ræðir við okkur um heima og geima og allt sem við kemur starfi ljósmæðra.
Það var kafað ofan í uppruna orðsins, rætt um vinsældir heimafæðinga á undanförnum árum, hvort það væri samkeppni milli vakta að taka á móti fyrsta barni ársins og hvort að ljósmæðranám væri fyrir alla, konur og kalla.
Samstarfsaðili þáttarins:
🔍Alfreð & Giggó
---
📷@huldaviktors
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs