Í þessum þætti ræðum við það af hverju sólóferðalög eru svona sérstök og hvers vegna þú ert aldrei ein/n í raun og veru.
Rebekka og Sóla deila hugmyndum, persónulegum reynslum og skemmtilegum sögum úr sínum sóló ferðum.
Vertu með og fáðu innblástur fyrir þína eigin ferð! Fáðu svo fría ferðaráðgjöf á kilroy.is.