Listen

Description

Hvunndagshetjan er fyrsta bók Auðar Haralds en hún kom út árið 1979. Auður skrifaði fleiri bækur eftir það, greinar og þýddi bækur. Hún talaði um það hvers vegna hún byrjaði að skrifa, hvernig hún fékk útgáfusamning og hún talaði um Elías, sem hún fékk á endanum nóg af. Auður talaði auðvitað líka um lestur og bækur.
Bókaútgáfan Sæmundur og Bókakaffið á Selfossi og Ármúla styrkja gerð þáttarins.
 
Instagram

Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.