Listen

Description

Mystík mál vikunnar fjallar um ungann og upprunandi rithöfund sem hét J.T Leroy. Þrátt fyrir ungan aldur hafði hann upplifað meira en flestir en hann hafði átt hörmulega æsku þar sem móðir hans starfaði sem vændiskona og átti það til að taka hann með sér í svoleiðis verkefni.

Á unglingsárum bjó hann í ógæfu hverfum á götunni þangað til áhugaverðar manneskjur taka hann að sér og það er þá sem hæfileikar hans í skrifum koma í ljós. Áður en hann vissi af var hann orðin frægur en það var eitt svolítið dularfullt við þetta allt saman.....J.T Leroy var alltaf í dulargervum....var það út því að hann var feiminn eða þorði hann ekki að sýna sitt rétta andlit?

Hver var J.T Leroy og hvað var hann að fela?

Þú getur skoðar myndir frá þætti vikunnar inná umræðuhópnum okkar á Facebook!

Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Share Iceland

Hell Ice Coffee

Ghostbox.is

Leanbody

KOMDU Í ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!

Skráðu þig í áskrift á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify

Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Facebook

Tiktok

FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

Draugasögur Podcast

Sannar Íslenskar Draugasögur