Listen

Description

Við erum stödd á Indlandi í júní 2015.

Þykkur reykur kom út frá einu af fjölmörgu herbergjum glæsihýsis í miðbæ Kolkata.

Þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn átti engin von á því sem beið þeirra innandyra.

Hvað þá að þetta væri aðeins fyrsta atvikið î röð atburða sem kom til með að afhjúpa það sem heimurinn kom síðar til með að þekkja sem Kolkata Hryllinginn......

Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

eða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)

Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasst

Komdu í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.

Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghostbox.is og Leanbody!