Rannsóknir og vefþætti sem við nefnum í byrjun þáttar er hægt að nálgast: HÉR!
Snjóþungur vetur í norðurhluta Ítalíu árið 1978 varð vettvangur að einu dularfyllsta máli samtímans og vakti mikinn óhug á meðal íbúa í nærliggjandi löndum og að lokum um heim allann.
Læknar og sérfræðingar klóra sér enn í hausnum yfir þessu dularfulla máli sem virtist einungis beinast að einum manni:
Þetta er Mystík málið um Zanfretta
Í þættinum tökum við viðtal við Sævar Helga Bragason, rithöfund eða Stjörnu Sævar. Sem þekktur er fyrir sýna fagþekkingu í stjörnufræði og málum tengdum alheiminum.
Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !
*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:
Mystíkhópurinn á Facebook:
Mystík á Instagram:
https://www.instagram.com/mystikpodcast/
Draugasögur Podcast:
Sannar Íslenskar: Draugasögur:
Ghost Network® á: Instagram
*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.is