Listen

Description

MORÐ: Líkið í steypunni - (áskriftarprufa)

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

Í dag ætlum við að taka fyrir eitt svakalegast morð mál Hong Kong undanfarinna ára en það hefur ekki mikið verið fjallað um það í vestrænum miðlum....

Þetta er sem sagt morðið á Zhang Wanli og við ætlum að byrja á því að fara aðeins yfir það hver hann var og undanfarann að morðinu. Svo munum við ræða um rannsókninia sjálfa áður en við förum yfir framburði og réttarhöldin í lokin.

Hefjum nú ferðalagið til Hong Kong í mars árið 2016....!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

eða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)

Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasst

Til þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.