Listen

Description

MORÐ: MICHAEL SILKA THE SPREE KILLER

Í dag æltum við að segja ykkur frá honum Michael Silka en hann var sakaður um að myrða níu manns í og í kringum Manley Hot Springs, þorpi sem er staðsett á afskekktum stað í óbyggðum Alaska fylkis.

Michael Silka er það sem við köllum spree morðingi en það á við einhvern sem myrðir fleiri en einn á fleiri en einum stað á mjög stuttu tímabili. Málið er óhuggulegt.....

Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA hér inná patreon.com/mystikpodcast

eða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)

Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasst

Til þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.

Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. 

Fáðu 15% afslátt af öllum vörum inná Ghostbox.is með kóðanum: mystík

*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf., LeanBody.is & Ghostbox.is