Listen

Description

Komdu og vertu með í Draugasögufjölskyldunni okkar og hlustaðu og HORFÐU á hundruði þátta: HÉR

Við bjóðum ykkur velkomin í hinn eina og sanna Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum.

Þó náttúran og dýralífið sé stórkostlegt er þó geysistór bygging sem er ástæðan fyrir því að við erum mætt hingað. Ótímabær andlát eru svo mörg og hrottalegt morðmál skyggir á fegurðina sem blasir við okkur.

En í gegnum árin hafa sprottið upp draugasögur sem borist hafa manna á milli og það er alveg góð og gild ástæða fyrir því. Dauðsföllin hafa verið mörg, endalaust vesen hefur verið á byggingunni sjálfri og svo má ekki gleyma því eða þeim sem leynast undir þessu mannvirki.

Verið velkomin á Old Faithfull Inn.

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com