Listen

Description

Í dag ætlum við að dusta rykið af einu gömlu og góðu máli sem að Ed og Lorraine Warren tækluðu á sínum tíma...

Það er sumar, árið er 1998 og og Beckwith fjölskyldan er að leita sér að nýju húsi í bænum Naugatuck sem er staðsettur í New Haven sýslu í Connecticut. Þarna búa í kring um 30.000 manns og við erum að tala um lítinn bæ í bandaríkjunum með risastóra sögu samt.....

Líkamsleyfar finnast reglulega þegar ráðist er í framkvæmdir og það er held ég óhætt að segja að íbúarnir þarna séu orðnir ansi vanir að díla við undarlega og yfirnáttúrulega attburði ...... en ekkert í líkingu við það sem við ætlum að segja ykkur frá í dag....

Þetta er sagan um Beckwith fjölskylduna!

Þið getið séð myndir sem fylgja þættinum HÉR

Skráðu þig í áskrift af Draugasögum og fáðu strax aðgang að yfir 450+ þáttum við skráningu!

Engin binding og þú getur prófað frítt í 7 daga ...