Við erum komin til Rúmeníu í bæinn Hunedoara.
Þar uppá hæð situr stórglæsilegur kastali, eins og klipptur útúr ævintýri sem endaði ekkert alltof vel. Þröng brú leiðir okkur að aðal innganginum og þegar inn er komið tekur á móti okkur kalt andrúmsloft. Hann er ekkert alltof huggulegur, þetta er ekki staður sem þú vilt eyða nótt á.... ekki nema þú sért að leita að draugum...
FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:
https://www.patreon.com/draugasogur
https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA
*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 13. des 2023)