Listen

Description

Í hjarta suðaustur Asíu liggur land hjúpað fornum leyndardómum – Malasía. Frá þéttum regnskógum til iðandi borgar, þá er þetta í kjarnann dularfullt land þar sem sögur af ójarðnenskum verum sem reika um landið djúpt inní þéttum frumskóginum hafa gengið á milli kynslóða....

Flökktandi kertaljós á ekki roð í myrkrið sem umlykur allt í kringum hann og gefur skuggaverum fullkomið tækifæri til þess að laumast á milli herbergja óséðar á meðan þær bíða eftir komu þinni......

Verið velkomin í Kellie´s Kastalann!

Selltu á hlekkina hér að neðan sem við nefnum í þættinum svo við getum haldið áfram að gefa út fría þætti á opnum hlaðvarpsveitum og vertu með mörghundruðum annara ánægðra hám-hlustenda :)

🟢 Draugasögur Áskrift á Spotify

👻 Draugasögur á PATREON

🟢 Mystík Áskrift á Spotify

🫣 Mystík á PATREON

Engin binding og þú getur hætt hvenær sem er ! :)

Takk fyrir stuðninginn og við vonum að þú haldir áfram að hlusta

*Til þess að sjá myndir sem fylgja þættinum komið þá og verið með í umræðuhópnum HÉR