Listen

Description

Við erum mætt til Írlands. 

Við keyrum eftir löngum vegi þangað til við komum að hringtorgi sem er ekkert nema grænt og óhirt gras. Við erum komin í þeim eina tilgangi að heimsækja þessa byggingu og þarna stendur hún, grá og drungaleg. 

Þetta var fjölskylduheimili í mörg hundruð ár, nunnuklaustur og hótel en í dag stendur það autt.

Það er búið að byrgja fyrir alla glugga og það er lokað almenningi, en á bakvið þessa gráu steinveggi er eins og tíminn standi í stað því húsið er raunverulega glæsilegt að innann þó að sagan sé skuggaleg og blóðug!

Verið velkomin í Loftus Hall !

SPOTIFY ÁSKRIFT !

Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!

SMELLTU HÉR:

https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA

PATREON ÁSKRIFT !

FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:

PATREON ÁSKRIFT:

https://www.patreon.com/draugasogur

*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is

(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 26. okt 2022)