Listen

Description

Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag er ótrúleg en dagsönn!

Þetta er vel "documentað" mál. Það hefur verið skrifuð bók og í henni eru margar myndir.

Sagan fjallar um Jackie Hernandez en á níunda áratuginum er hún tilbúin að hefja nýtt líf eftir skilnað við eiginmann sinn. Hún var teggja barna móðir og þrátt fyrir erfiðar aðstæður var hún spennt að flytja í sína eigin íbúð. Hún hafði ekki hugmynd um að þetta væri byrjunin á hræðilegri martröð....

Leyfið okkur að segja ykkur frá málinu sem er petur þekkt sem

San Pedro Haunting!

PATREON ÁSKRIFT !

FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:

PATREON ÁSKRIFT:

https://www.patreon.com/draugasogur

SPOTIFY ÁSKRIFT !

Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!

SMELLTU HÉR:

https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA

*Þátturinn er gamall áskriftarþáttur og inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.