Listen

Description

Við erum komin til Kaliforníu. Hingað höfum við oft komið áður og fjallað um marga af reimdustu stöðunum í vestræna heiminum. En í þetta skiptið er sagan svolítið öðruvísi. Að þessu sinni erum við ekki að ræða um afskekktan og yfirgefinn stað. Við erum stödd í almenningsgarði í West Hills í Losa Angeles, á miðjum leikvelli þar sem börn leika sér daglega. Morð hafa verið framin á lóðinni, sjálfvíg hafa átt sér stað og orðið á götunni er að hugsanlega hafi ránsfengur verið grafinn undir húsinu!

Verið velkomin í Shadow Park Ranch!

KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

Skráðu þig í áskrift á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify

Samstarfsaðilar þáttarins eru:

Happy Hydrate

Share Iceland

Hell Ice Coffee

Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Facebook

Tiktok