Hvað merkir það þegar þú sérð samstæðar tölur út um allt? Þú opnar síman og klukkan er 11:11 og svo færðu upp númerið 222 í bankanum hvað merkir þetta?
Gæti verið að Verndarar þínir eða leiðbeinendur séu að reyna að segja þér eitthvað?
Við ætlum að ræða saman um svokallaðar Englatölur og hvað þær merkja í þætti dagsins
Mentioned in this episode:
Komdu í áskrift