Listen

Description

Í fjórða þætti Gerska ævintýrsins ræða Grímur Jón og Guðmundur meðal annars um ævintýralegt ferðalag sitt til Volgograd frá Moskvu. Gestur þáttarins er einn örfárra Íslendinga sem komnir eru til borgarinnar, þar sem Ísland leikur gegn Nígeríu á föstudag. Gestur þáttarins ræðir einnig um fróðlega grein sem hann skrifaði um upplifun sína af árángri Íslands síðustu ár. Greinina má lesa hér. https://readinternationalfootball.com/2018/06/14/an-icelandic-fans-journey-to-the-world-cup/