Listen

Description

Örbylgjuofninn þennan föstudag er gífurlega ferskur og poppandi. Heyrum allskonar músík í allskonar formum. Nýtt lag frá Króla, ný plata frá rafræna dúóinu Honne, nýtt frá sænsku poppprinsessunni Tove Styrke, Liam Payne, Nick Jonas og mörgum öðrum. Heyrum lög af nýjustu plötum Arnars Úlfs og Birnis en rennum að vanda almennt yfir það sem er mest poppandi hér heima fyrir og um heim allan. Funky Sensation - Disclosure Missa Vitið - Arnar Úlfur Feimin(n) - BRÍET, Aron Can, Arro Side Effects - The Chainsmokers First Time - Liam Payne Autopilot - Vök Right Now - Nick Jonas, Robin Schulz In My Feelings - Drake Goodbye - Jason Derulo, David Guetta, Nicki Minaj Play - Jennifer Lopez Uh Huh - Jade Bird Í Átt Að Tunglinu - Jói Pjé, Króli Promises - Sam Smith, Calvin Harris Barbie Dreams - Nicki Minaj True - Karitas Harpa No Brainer - Justin Bieber, DJ Khaled Clubbed Up - ClubDub Can't Feel My Face - The Weeknd I Like Me Better - Lauv Skiptir Ekki Máli - Daði Freyr Alright - Jain 5 More Til Summer - Lenny Kravitz Fever - Elley Duhé All I Am - Jess Glynne Soon - Ari Árelíus Me & You - Honne Af Hverju - Birnir Teitur Skúnkur - Arnar Úlfur You Rock My World - Michael Jackson Been There Done That - NORD, Tove Styrke Born This Way - Lady GaGa 4th Dimension - Kanye West Tvö Pör - Króli