Í Popplandi dagsins var auglýst eitt og annað, eitt og annað og staðið við flest. Siggi og Margrét sátu við stjórnvölin.