Silja Úlfarsdóttir hefur lengi verið kölluð hlaupadrottning Íslands, Silja var sigursæl á hlaupabrautinni og situr enþá í dag á einu Íslandsmeti.
Sigurjón og Silja fara yfir hlaupaferilinn, slæma ofþjálfun sem endaði ferilinn, mikið og erfitt fráfall fyrrum eiginmans, slæmt fótbrot sem átti að útiloka öll hlaup í komandi framtíð, vinnu og klefann sem er verkefni tengt okkar öflugasta íþróttafólki.