Freyr Hákonarson og Sigurjón hafa brallað margt saman þegar kemur að hinum ýmsu áskorunum, þrekmótaröðin, Heimsmeistaramót í Spartan keppni og margt fleira. Þeir félagar ræða aga, æfingar, næringu, lífið og tilveruna.
Freyr byrjaði fyrir stuttu með nýja tíma í Reebok Fitness sem kallast Blackout og hafa hlotið áhuga margra en þar er ekkert gefið eftir og agi og harka haft í fyrrirúmi.
-----------------------------------------------------------------------------
-----------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.is
Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/