Listen

Description

Siggi Jóhannesson er flugumferðarstjóri og fyrirtækjaeigandi. Hann á langveikt barn sem fékk mikla bót á flogaköstum við inntöku CBD olíu og í kjölfarið varð Siggi ástríðufullur um notkun hamps, CBD og kannabis til lækninga. Í þættinum ræða Sölvi og Siggi um allt sem snýr að CBD, kannabis og hampi, áskoranir þess að eiga langveikt barn, baráttuna við kerfið, þolgæði, æðruleysi og fleira

Þátturinn er í boði;

Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/

Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/

H-Berg - https://hberg.is/

Nings - https://nings.is/