Listen

Description

Halldóra Geirharðsdóttir hefur verið ein ástsælasta leikkona Íslands í áraraðir. Í þættinum ræða Sölvi og Halldóra um listina, frelsi, heimsreisu, hugrekki og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Biofit - https://biofit.is/