Listen

Description

Bergþór Pálsson er óperusöngvari sem hefur brugðið sér í alls kyns líki í gegnum tíðina. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um feril Bergþórs, framkomu, tímabilið þegar hann kom út úr skápnum, leiðir til að finna kærleikann og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Biofit - https://biofit.is/

Exoquad - https://www.exoquad.is