Listen

Description

Stefán Einar Stefánsson er siðfræðingur og blaðamaður sem hefur vakið mikla athygli fyrir aðgangshörð viðtöl og að vaða í umfjallanir sem aðrir láta vera. Í þættinum ræða Stefán og Sölvi um fjölmiðla, samfélagsmál, skautun, rétttrúnað og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Biofit - https://biofit.is/