Listen

Description

Árni Björn Kristjánsson er fasteignasali, vaxtarræktarmaður og faðir langveikrar dóttur. Í þættinum ræða Sölvi og Árni um sjálfsábyrgð, áskoranir lífsins, einlægni, heiðarleika, opin sambönd, heilsu og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Biofit - https://biofit.is/