Listen

Description

Gunnar Jörgen Viggósson er frumkvöðull og öndunarkennari. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um samfélagið og stöðuna í heiminum, leiðir til að hækka tíðnina, laða að sér rétta hluti og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Biofit - https://biofit.is/