Listen

Description

Þórarinn Ævarsson er landsþekktur athafnamaður sem þurfti að gjörbreyta lífi sínu eftir mikla erfiðleika. Í þættinum ræða Sölvi og Þórarinn um ferðalag Þórarins til bata, mögulega lögleiðingu kannabis og hugvíkkandi efna, þróun íslensks samfélags, frelsi frá áliti annarra og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Mamma veit best - https://mammaveitbest.is/