Listen

Description

Elli Egilsson Fox er myndlistarmaður sem hefur gert það gott á undanförnum árum og vakið athygli bæði hér heima og erlendis. Í þættinum ræða Sölvi og Elli um feril og lífshlaup Ella, listina, lífið í Bandaríkjunum, lagið með Herra Hnetusmjör og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Mamma veit best - https://mammaveitbest.is/

Mama Reykjavík - https://mama.is/

Smáríkið - https://smarikid.is/