Listen

Description

Birta lofaði ykkur að leyfa ykkur að fylgjast vel með meðgöngunni og því tókum við skemmtilegt spjall um the 2nd trimester á þessari meðgöngu eða viku 13-28🤰🏼👼🏼

Cravings, líðan, markmið, hreiðurgerð og allt sem fylgir!