Listen

Description

It's dilemma time! 
Í þetta skiptið er dilemmað um Gym Kvíða! 
Það er eflaust eitthvað sem að allir tengja við, þess vegna fannst okkur mikilvægt að ræða það aðeins og líka fara yfir hvaða kvíða við erum með þegar það kemur að gymminu