Við fórum yfir hryllinginn sem átti sér stað í Idaho síðastliðinn nóvember.
4 ungmenni myrt á nokkrum mínótum á sínu eigin heimili.
Þetta er ógeðslegt og við setjum **trigger warning** á þennan þátt!
Jóa er djúpt sokkinn í fréttir af málinu og kom í áskriftar þátt til að upplýsa okkur betur á hvað hefði gengið á!