Hver hefur ekki verið ótrúlega forvitinn um allt sem gerist í Love Island, behind the scenes, hverjar eru reglurnar og allar þessar pælingar sem fara í gegnum hausinn á manni þegar maður horfir á seríuna!
Þess vegna hefur lengi verið draumur okkar að fá að spjalla við Love Island keppanda og nú er loksins komið að því!
Við settumst niður og tókum gott Zoom Call með engum öðrum en Brett Staniland, sem var keppandi í Love Island season 7!
Við höfum þekkt Brett í nokkur ár og hann treystir okkur og öllum Teboðs áskriftarbesties svo vel að hann var tilbúin að segja okkur hluti um Love Island og hans seríu sem hann hefur ekki sagt neinum áður!
En Brett er ekki bara Love Island keppandi heldur er hann líka módel og svo hefur hann verið að berjast fyrir breytingum í fata iðnaðinum og er mikill talsmaður sustainable fashion!
@twinbrett á instagram, við mælum með að þú ýtir á follow!