Listen

Description

Förum aðeins yfir þetta, hver eru rauðu flöggin í samböndum, í vinasamböndum, í fjölskyldu samböndum og ÖLLUM samböndum yfir höfuð! 
Við fengum okkar allra allra besta sérfræðing sem hefur svo sannarlega kynnt sér rauð flögg og toxic sambönd mjög mjög vel.
Við ræddum vel og lengi við Helga, fórum yfir hans sögu, rauð flögg sem við höfum upplifað og hverju á að vara sig á! 

Þetta er MÖST LISTEN!!