Listen

Description

jæjaaa loksins komið að því!

Við fengum loksins miðill í settið, þær elsku Guðrún og Þóra sem eru með podcastið Miðlacastið kíktu til okkar og upprunalega ætluðum við bara að spjalla um hvernig er að vera miðill og allt sem tengist því að vera miðill.. en þátturinn tók óvænta stefnu og hún las í bollana okkar og við drógum tarot spil! 
Þátturinn var langur og góður þannig hann er skiptur upp í tvo parta, í þessum fyrra þætti fáiði að heyra hvað kom úr okkar bollum.