Listen

Description

Í þessum tímamótaþætti sem er lengri en hálfmaraþonið hans Almgren um daginn ræddum við hlaup í nánustu fortíð, fengum Víetnamskýrslu frá Marteini og opnuðum fyrir símann!