Listen

Description

Það var kátt á hjalla í Bose stúdíóinu í kvöld. Við fórum yfir NY maraþonið, heyrðum frá hlauparaunum Gurru Magg, ræstum út hvern gjafaleikinn á fætur öðrum og fórum yfir mikilvæg atriði varðandi Laugaveginn!