Við Út að hlaupa bræður fórum yfir árið hjá okkur og rifjuðum upp góðar hlaupastundir erlendis og hérlendis á árinu sem er að líða!