Listen

Description

Annar þáttur að liðnum Heimshornið þar sem við tökum viðtal við erlenda hlaupara. Að þessu sinni er Bailey Kowalczyk viðmælandi þáttarins. Bailey er hlaupari að atvinnu og er í Bandaríska landsliðinu í utanvegahlaupum. Hún var fimmta í Golden Trail Series árið 2022. Hlustun er heyrn ríkari!