Listen

Description

Fyrsti þáttur af hinu sívinsæla hlaupahlaðvarpi Út að hlaupa. Þáttastjórnendurnir Þorsteinn Roy Jóhannsson og Marteinn Urbancic fara yfir fyrstu hlaup sumarsins, Heimsmeistaramótið í Austurríki ásamt fleiri stórskemmtilegum viðfangsefnum. Hlustun er sögu ríkari!