Listen

Description

Viðtal við ofurkonuna Írisi Önnu Skúladóttur þar sem hún fer yfir hlaupaferilinn, fjölskyldulífið og margt fleira. Loksins náðum við að setjast saman fyrir framan hljóðnemana. Vonandi finnst ykkur jafn gaman og okkur að hlusta á Írisi Önnu!