Listen

Description

Vorjafndægur, verknám og vandað hlaupaspjall var á boðstólum í dag. Hlaupauppgjör síðustu keppna, tónlist á hlaupum, símtal frá dyggum hlust-Ara þáttarins og margt fleira!