Listen

Description

Það er margt og mikið sem dregið var upp úr pokahorninu í dag. Hundar sem hlaupafélagar, Gummi Kri að detta úr formi, pælingahornið, hlaupauppgjör og svo mætti lengi telja!