Listen

Description

Í þættinum í dag verður farið yfir víðan völl, við ræðum við Arnar Pétursson um hvað framundan sé hjá þeim mikla kappa, slóum á þráðinn til Kalmars Kristins sem virðist vera búinn að finna réttu formúluna fyrir Bakgarðinn ásamt því að gera upp allskonar hlaup og hita upp fyrir önnur!