Listen

Description

Í þættinum í dag voru hlaup síðustu daga gerð upp. Við fengum skýrsla frá Kára Steini úr Vormaraþoninu, fórum yfir komandi hlaup og ræddum um daginn og veginn, aðallega hlaupaveginn!