Listen

Description

Vinkona okkar Elísabet Margeirs kom í heimsókn í Bose stúdíóið og ræddi við okkur um hlaup. Hún fer yfir það hvernig hún byrjaði hlaupaferilinn, hvernig hún æfir, talar um Náttúruhlaupin og bakgarðskeppnirnar, fer yfir sínar helstu áskoranir á hlaupum og talar um það hvernig var að fara aftur af stað eftir barneign. Þessi þáttur er stútfullur af fróðleik frá einni af okkar allra bestu íþróttakonum!