Listen

Description

Í þættinum var Snæfellsjökulshlaupið krufið til mergjar þar sem hlaupasögur frá okkur félögunum fengu mikið rými. Hugmyndum af deildarkeppni í hlaupunum kom upp á yfirborðið, áhugavert að sjá hvert það fer!