Listen

Description

Fórum yfir hlaupin sem eru framundan, Hjörtur Ragnarsson sjúkraþjálfari kom með góð ráð varðandi það að tækla hlaupameiðsli. Sánuhornið var á sínum stað og sigurvegari gjafaleiksins stóra var tilkynntur!